Velkominn á síðuna mína


Góðan dag, ég heiti Jón Viktor Gunnarsson og er alþjóðlegur meistari í skák. Ég varð Íslandsmeistari í skák árið 2020 og hef 7 sinnum orðið Íslandsmeistari í hraðskák og 1 sinni í atskák.

Ég hef ákveðið að gerast " frumkvöðull " og taka fyrir skákbyrjanir á íslenskri tungu. Miðla af reynslu minni. Ég mun að mestu leiti einblína á byrjanakerfi. Mitt fyrsta verkefni er opin Sikileyjarvörn leiðir fyrir hvítan. Ef það gengur vel mun ég klárlega halda áfram með þessa kúrsa. Þetta verða video kúrsar ásamt pgn filum til eignar svo að nemandinn geti skoðað stúderingarnar í tölvutæku formi t.d. í Chessbase.





Choose a Pricing Option